Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dosatunsbraedur
Dosatunsbraedur Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 220 stig

Re: d&b D6

í Græjur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú getur ekki sagt að þetta líti augljóslega út eins og magnari! Nákvæmlega ekkert sem gefur til kynna að þetta sé magnari nema kannski nafnið á framleiðandanum ef maður hefur séð það áður… gæti þess vegna verið audio processor eða eitthvað álíka í þessum járnkassa.

Re: Jólagjafir

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég fékk nú bara eina bók, bol, smá nammi og bjórglas sem var brotið í mask í jólagjöf, maður er alveg hættur að fá eitthvað spennandi í jólagjöf þegar maður er orðinn svona gamall… en þá er bara að gefa sjálfum sér bara ennþá betri gjöf! Núna þegar útsölurnar eru að byrja þá er á óskalistanum gjarðasett, títaníum gormur, pedalar, sætispípa og sæti, carbon bar, ný lever blades. Svo ef fjárhagurinn leyfir CC DB afturdempari og nýr framdempari (Fox eða Marz) sem ég held að sé ekki að fara að...

Re: Ási Frændi Minn Að Slida

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki á Akureyri, held að þú sért bara að rugla enn einusinni.

Re: nýtt hjól

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vóóó sumir fengu greinilega ekki það sem þeir vildu í jólagjöf! Slakaðu aðeins á vinurinn, þú baðst okkur um álit á nýja hjólinu þínu og þú verður bara að taka því sem menn skrifa hvort sem það er gott eða vont. Síðan finnst mér að menn eins og þú sem hefur ekki sýnt neitt framá þína hjólakunnáttu hérna inni þurfi að sanna sig smá áður en þú ferð eitthvað að rífa þig um að aðrir viti ekki neitt um hjól. I have spoken!

Re: En einn korkur varðandi könnun....

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Góð umræða hérna, ánægður með þetta. Sjálfum fannst mér þetta hálf asnaleg könnun þar sem X-Games eru hálfgerð heimsmeistarakeppni í íþróttum sem hafa/höfðu ekki sínar eigin heimsmeistarakeppnir, þannig að þetta er eins og að spurja hvort við viljum ekki vera með okkar eigin heimsmeistarakeppni hérna á Ísl. En ef við túlkum þetta sem spurningu um hvort það vanti bara yfir höfuð mót í þessum greinum þá finnst mér það frekar leiðinlegt fyrir þá sem eru að standa í því að halda þessar fáu...

Re: Steep Film

í Vetraríþróttir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það stendur í texta við hliðina á trailernum. Síðan dó hann ekki við gerð myndarinnar heldur nokkrum dögum eftir að þeir kláruðu að taka upp kaflan hans.

Re: Netleikur

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Oooooog eins og mér sé ekki saman, spurning um að segja þetta einhverjum sem hugsanlega gæti haft áhuga á þessum upplýsingum.

Re: Method=40 þúsund.

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
En samt finnur þú ekki allar villurnar sjálfur… Farið síðan að hætta þessu helvítis stríði sem þið eruð í, það eru allir búnir að fá upp í kok af því að lesa sama vælið dag eftir dag!

Re: kastarar

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Rétt er það.

Re: eitthvað

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þessi korkur hefur verið valinn frumlegasti korkur norðan alpafjalla síðan 1813. Ég meina þú hlítur að geta betur en að búa til kork sem heitir “eitthvað” með innihaldinu “eitthvað skítt síðan í sumar”! Ég var næstum því búinn að eyða honum án þess að hafa horft á myndbandið vegna þess hversu lítill áhugi og orka hafði verið lögð í gerð þessa korks hjá þér.

Re: nac nac

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
GOOGLE

Re: Opnun í Bláfjöllum um helgina!

í Vetraríþróttir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nú jæja.

Re: Opnun í Bláfjöllum um helgina!

í Vetraríþróttir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta er bara spurning um að treysta þeim sem eru í brekkunni í lélegum aðstæðum, eins og hérna á Ak áður en var opnað fyrir almenning þá var rétt svo ein brekka fær og ekki mikill afgangur af henni og ekki boðleg flestum. Það voru nokkrir strákar sem lögðu það á sig að labba einn daginn upp í Strýtu þar sem stólinn var bara opinn í nokkrar mín til að koma okkur upp og þeir sáust ekki eftir það, greinilega ekki skemmtilegt fyrir þá. Ég efast stórlega að einhver ykkar hafi áhuga á því að...

Re: Netleikur

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú verður að spurja vefstjórann að því, ég hef ekki það mikil völd að ég geti búið til ný áhugamál. En ég myndi segja nei þar sem að áhugamál fyrir 10 manns er ekki praktískt, svo er ég nokkuð viss um að þið verðið búnir að gleyma þessum leik eftir 2 vikur. Ef þú hefur svona mikinn áhuga á þessum leik þá er best fyrir þig að finna eitthvað útlent spjall til að deila brautum.

Re: kastarar

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ætlaru að biðja borgarstjórann um lýsingu á öllum landsins?! Það er ekki að fara að gerast, hann er nú ekki svo valdmikill. Síðan eru engin lögleg DJ pörk á Íslandi þannig að það er ekki að fara að koma nein lýsing þar. Svo að fá hita í pörkin, það er aldrei að fara að gerast. Þú ert ekki heldur að fara að finna mailið hjá borgarstjóranum, það er örugglega reynt að halda því leyndu fyrir flestum. Svo er ekki hægt að bera saman sparkvelli og skeitpörk, það eru svona 50 sinnum fleyri sem nota...

Re: Sponsor?

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég hélt að ég væri BFF-inn þinn!

Re: Netleikur

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Svona keppni/æði verður ekki leyft hérna inni, ég vill ekki sjá 6 nýja korka á dag bara um einhverjar brautir í einhverjum leik, það eru til erlend spjallborð sem eru ætluð í það.

Re: Netleikur

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Af hverju gastu ekki talað um þetta í hinum korknum um þetta sama mál!? (sem er korkur númer tvö fyrir neðan þennan ef þú vissir ekki!) Ég bara skil ekki af hverju fólk þarf alltaf að gera nýjan kork bara til að tala um sama hlutinn!

Re: 16" bmx

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú verður að athuga það að þeir eru bara að segja sína skoðun á verðinu og lítið við því að gera. Menn hafa alltaf mismunandi skoðanir á því hvað hlutir eiga að kosta og þú verður bara að vera tilbúinn að taka því sem aðrir segja, það á aldrei eftir að gerast að netverjar muni sitja á skoðunum sínum. Þó vill ég nú segja að menn voru nú ekki að spara ljótu orðin hérna og taka þeir þetta til sín sem við eiga og í guðana bænum hættiði að skrifa svona, þetta sýnir bara hversu lítið þroskaðir þið...

Re: Freestyle skíði

í Vetraríþróttir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jamm, en þetta er náttúrulega bara nafn til að geta sett inn í combo, betra en að segja “crossed skiis”.

Re: Ræbbblahjól

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Átt þú ekki heima á /sorp!? Hvaða djöfulsins leiðindi eru þetta alltaf í ykkur! Þó að það sé ekki hægt að stökkva á þessu þýðir það samt ekki að enginn hafi áhuga á þessu, þ.e.a.s. að breyta aðeins til að koma með frumlegar lausnir á hlutum. Og ég spyr, hvað hefur þú gert fyrir /hjol eða bara hjólamenninguna yfir höfuð hér á landi? Hefuru gert eitthvað annað en að kaupa hjólið þitt og láta síðan búðina sjá um að gera við það ef það bilar!?

Re: Freestyle skíði

í Vetraríþróttir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei það heitir Iron Cross, Mute Grab er tweekaður iron cross, svo segir orðið “grab” okkur að það sé tekið í skíðið sem er ekki nauðsynlegt til að krossa skíðin… ég hélt þú vissir það!?

Re: Snjóbretti (:

í Vetraríþróttir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jahérna, ég er orðlaus… nú verður sko send góð ræða til þeirra og þessari reglu mótmælt!

Re: Santa Cruz Bullit til sölu.

í Hjól fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að það sé ekki neitt þar sem hann er kominn með nýtt hjól.

Re: KOna 2008 bikes

í Hjól fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ummm það eru svona tveir mánuðir síðan Kona kynnti 2008 línuna sína, þannig að þú ert ekki með neinar nýjar fréttir hérna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok