Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dosatunsbraedur
Dosatunsbraedur Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 220 stig

Re: könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
Nei ég held að fólk sé bara ekki að gera sér grein fyrir því, og nei við höfum ekki mælt það en ég myndi giska á 7m eða vel rúmlega tvær bílbreiddir.

Re: DJ Kópavogi.

í Hjól fyrir 17 árum
Held að það sé best að þú farir á fund, það styrkir bara málstaðinn að hafa einhver “fullorðinn” í þessu.

Re: könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
Er bryggjugappið virkilega 9m? Virkar það ekki á myndinni, en það er svosem aldrei hægt að meta neitt almennilega útfrá myndum.

Re: könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
Athyglisverðast finnst mér hvesu margir hafi tekið yfir 9m gap, virkar eins og það séu alltaf svo margir sem þurfa að vera fyndnir og segja ósatt, en það segjast einhver 14 ofurhugar hafa tekið yfir 9m gap.

Re: Ein spurning hér

í Hjól fyrir 17 árum
Ég held að þú eigir bara að hætta að tjá þig um stigahór, þú gerir þér greinilega ekki grein fyrir því hvar rétt er að hefja þessa umræðu.

Re: Markus Wilke 2007

í Hjól fyrir 17 árum
Nei það eru 5 núll þarna þannig að þetta er 100.000 kall.

Re: Könnun

í Hjól fyrir 17 árum
Þegar maður er kominn það langt inní setninguna þá er maður búinn að lesa út hvað þú ert að fara að segja. Ég geri mér grein fyrir því að þú ert ekkert voðalega gamall miðað við marga af okkur hérna inni en þegar þú eldist áttu eftir að læra að lesa hraðar og hættir að lesa orð fyrir orð og byrjar að lesa setningu fyrir setningu, þetta veldur því að þú hættir ekki bara allt í einu að lesa. Það má líkja þessu við að þú lest alltaf aðeins hraðar en heilinn á þér nær að skilja, þannig að...

Re: Könnun

í Hjól fyrir 17 árum
Það er enginn að banna þér að segja það, það er bara verið að benda þér á að þú ert að gera þig að fífli með því gorta þig af þessu hérna hægri vinstri. Svo er ekki eins og maður geti valið um að lesa þetta, maður sér ekki fram í tíman að þú sért að fara að skrifa eitthvað sem maður mun ekki hafa áhuga á að lesa, maður þyrfti þá að sleppa því að lesa allt sem þú skrifar.

Re: Könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
Nei ég kemst á 70km/klst eftir að ég spinna.

Re: Könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
Jú, var svona 6 daga að æfa þetta í foampit í USA og svo næstum því mánuð að ná þessu á dirt jumpi, síðan er ég búinn að vera að reyna þetta í örugglega hátt í ár á street innanhúss og er bara ný búinn að ná þessu.

Re: Könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
Jebb, fæ mad speed boost í hvert sinn sem ég geri það og er á svona 70 km/klst alla leiðina.

Re: Könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
5 hringir ef calculator er að segja satt.

Re: Könnuninn

í Hjól fyrir 17 árum
Ég spinna 1800° á hverjum degi.

Re: Transition Bottlerocket

í Hjól fyrir 17 árum
Já, það er ekki að auðveldasta að stilla þessa Gustav-a, held ég sé með 3-4 feitar skífur til að stilla mína af :S

Re: ýskur í bremsum

í Hjól fyrir 17 árum
Dunnó, kannski nokkrar vikur.

Re: ýskur í bremsum

í Hjól fyrir 17 árum
Þá er alveg líklegt að þetta sé venjulegt, svona á meðan púðarnir og diskurinn er að slípast til. Mig minnir að HFX9 bremsurnar mínar hafi líka öskrað brjálæðislega til að byrja með hérna í denn. Ég myndi gefa þessu smá tíma til að lagast áður en þú þarft að fara að hafa áhyggjur.

Re: ýskur í bremsum

í Hjól fyrir 17 árum
Ertu með nýja eða nýlega púða í bremsunni? Eða kannski nýjan disk?

Re: Tollur?

í Hjól fyrir 17 árum
Haha, skrítið, vona að þetta sé rétt hjá þér og að tollurinn hafi bara verið að lækka. Ég ætla samt að hringja í tollstjórann næst þegar ég panta hjóladót til að fá þetta á hreint.

Re: könnun

í Hjól fyrir 17 árum
Það var spurt um hvað þér finnst skemmtilegast að HORFA á, ekki hvað finnst þér skemmtilegast að gera. Stór munur þar á.

Re: Tollur?

í Hjól fyrir 17 árum
Ég er ekki sammála þessu, ég hef alltaf haft tollinn 15% í mínum útreikningum og samtals álagninguna 40%, það hefur alltaf verið nánast rétt eða með max 1000kr mismun á pöntun uppá hundraðþúsundkalla. 15% eiga að vera rétt því ég hringdi niður á tollstjóra til að fá þetta staðfest. Hvaðan fáið þið þessi 10%?

Re: team-H.A.

í Hjól fyrir 17 árum
Ohhh leimó pleimó gaurar hérna á ferð.

Re: Freestyle skíðaklossar

í Vetraríþróttir fyrir 17 árum
Var að vísu að sjá að Salomon eru með sér freestyle klossa þannig að það getur vel verið að fleiri fyrirtæki séu með svipað.

Re: Freestyle skíðaklossar

í Vetraríþróttir fyrir 17 árum
Ég á ennþá eftir að sjá einhvern annan en 10 ára krakka vera að skíða eitthvað af ráði án stafa. Já ætli menn séu ekki bara að nota stífustu túrisaklossana eða unglinga keppnisklossa í þetta.

Re: marzocchi Drop off triple......til sölu

í Hjól fyrir 17 árum
Þú last vitlaust svar frá honum, hann svaraði þér ofar í korknum. Ef þú ýtir á linkinn í skilaboðinu sem þú fékkst þá hleðst síðan með svarið efst í glugganum þannig að þú þarft ekki að skrolla niður. Pósturinn sem hann sendi þér var sendur 10. nóv kl 00:11 en þú svaraðir pósti sem hann skrifaði kl 00:19.

Re: Nýtt + Klippur síðan í sumar og eldra efni. BMX!

í Hjól fyrir 17 árum
Sætt krulli minn, alltaf gaman að horfa á myndböndin þín og mjög vel valið lag í þetta skiptið. Sand BMX dropið þitt er alltaf jafn fyndið…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok