áður en þessi stóru “eins guðs” trúarbrögð komu upp á yfirborðið trúðu flestir á sína “ættbálkatrú”, trú á marga guði, mörg öfl. Það sem við þekkjum sem ástatrú í dag er ekki nema lítill hluti af þeim trúarbrögðum sem breyttust með hverju þorpinu, hverjum ættbálki sem þú færðist í einhverja átt. Þannig ef að þú hefðir verið á ferð um Evrópu fyrir 5000 árum þá hefðiru séð ástatrúna smám saman breytast eftir því sem að þú færir sunnar, og á einhverjum tímapunkti myndiru vera að tala um gríska...