Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
alexander mikli, napóleon, george washington. þetta eru allt menn sem breyttu heiminum af því að þeir börðust fyrir málstaðinn.

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
þú veist að þeir eru ekki að drepa alla í afganistan…. mest af fólkinu þar er bara fólk einsog við sem þeir hafa engann áhuga á því að skjóta. það eru hópar hryðjuverkamanna sem starfa á hinum ýmsu stöðum í þessum löndum sem að þeir eru að reyna að komast að.

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
ömmmm hryðjuverkamenn eru menn sem stunda árásir (einsog á lestarkerfið í london eða tvíburaturnana) í þeim tilgangi að skapa ótta og hræðslu í íbúum óvinalandana. þess vegna heita þeir Terror-ists og ensku. Ef þeir væru bara kyrrir í sínum heimalöndum að berjast fyrir því þá væru þeir ekki hryðjuverkamenn.

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
það er ástæðan fyrir þeir eru hryðjuvekamenn. þeir eru í stríði á móti okkur heiðingjunum og trúleysingjunum.

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hei, ekki dissa mosin nagant. þeir eru kewl

Re: matarpeningur

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég veit að ég gæti örugglega étið fyrir 50 þúsund kall léttilega en ég held að þú ættir að geta sloppið með mun minna ef þú bara passar hvað þú kaupir og hvar þú kaupir það.

Re: Gagnvirkar kvikmyndir

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
aha!

Re: Hvað er verst við mig?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
æi ég bara heyrði sigurjón kjartansson segja þetta inni í hausnum á mér.

Re: Ef Katla gýs

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
gúgglaðu orðið dysgenic. þá skiluru af hverju mér myndi þykja það mjög “svalt” ef að yellowstone myndi gjósa og mannkynið myndi nánast þurrkast út….

Re: Tvítugs afmælisgjöf!

í Rómantík fyrir 14 árum, 8 mánuðum
kannski gengur hann ekki með skartgripi af því að hann á ekki skartgripi….. getur prófað að gefa honum eitthvað manly einsog einhvern flottann stálhring eða þórshamar. or not…

Re: sólgleraugu.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
bara minnast á það að ég var að lesa yfir bloggið þitt. Skemmtilegt stöff, gaman að lesa þetta. Þú ert íslendingum til sóma.

Re: Gagnvirkar kvikmyndir

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
af hverju klukkan 4 á mánudögum?

Re: Uppáhalds kvikmynda-tónskáld?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
john williams, howard shore og nino rota. En þetta er byggt á mjöt takmarkaðri “reynslu” minni af kvikmyndatónlist.

Re: Hvað er verst við mig?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
haha þú ert tregur ljótur mongóliti. vá hvað ég hló mikið þegar ég sá þessa setningu.

Re: Hvert stefnir íslenskan?

í Tungumál fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég er á þeirri skoðun að við þurfum að gera mikið meira í því að vernda tungumálið okkar. Ég held samt að íslenskan sé að fara nákvæmlega sömu leið og öll önnur tungumál. Við verðum fyrir áhrifum sem koma úr öðrum tungumálum sem “umkringja” okkur. Eina ástæðan fyrir því að þetta hefur ekki gerst fyrr er að Ísland er búið að vera einangrað svo lengi. Svo um leið og við komumst í allmennilegt samband við umheiminn þá fór allt til fjandans.

Re: Halló allir!

í Hugi fyrir 14 árum, 8 mánuðum
aaaaaaaaa ég ruglast alltaf á þessu. afskaðu mig ó mikli tyggigúmmí ég ætlaði að segja þráður.

Re: Halló allir!

í Hugi fyrir 14 árum, 8 mánuðum
þú kannt að búa til kork og þú kannt að svara manneskju. nokkurn veginn allt sem þú þarft að kunna. farðu nú bara og surfaðu áhugamálin og finndu eitthvað spennandi.

Re: Pæling.....

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
mjög líklega lífvera af tegundinni Homo Sapiens…

Re: Vodka

í Djammið fyrir 14 árum, 8 mánuðum
hrmph… maður blandar vodka ekki í stöff.

Re: Brown noice.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
I doser er ekkert bull, bara allt öðruvísi en það er lofað.

Re: sólgleraugu.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
já en hvar get ég skoðað þessar tegundir allar, ég vil ekki kaupa neitt á netinu sem ég get ekki prófað fyrst.

Re: uppáhálds mynd?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
LotR er fullkomin að öllu leiti nema að því leiti að það vantar í hana kall að öskra FREEDOM!

Re: hehehehe lag

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
þriðja síðasta lagið á hunting for happiness. Og er að fara að hlusta á thank you.

Re: Katla

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
fimmvörðuháls heldur áfram að gjósa, katla gýs og hekla líka seinna á þessu ári….. það væri sweetness. ég einhvernveginn held að allir sem eru að hafa áhyggur af þessu kötludæmi búi einhversstaðar annarsstaðar en á íslandi. ég hef allavegana ekki hitt mikið af íslendingum sem eru eitthvað að hafa áhyggjur af afleiðingum kötlugoss…

Re: Twitter?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ef að það væri tekið allt sem heitir apps, groups og fanpages út af facebook þá væri þessi síða algjör snilld.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok