Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Uppáhalds hryllingsmyndirnar !

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
OK, hér kemur listinn: Evil Dead Þríleikurinn, það getur bara EKKERT toppað Ash, hann gerði Bruce Campbell að goðinu mínu. May, þetta er mannskemmandi mynd, hún var ógeðsleg, vel skrifuð, gott flæði og hún hélt manni á taugunum allt til enda þar sem að hún veitti manni rétt til að kasta upp. The Eye, ég öskraði og vakti alla heima hjá mér, þarf ég að segja meira? Síðan er auðvitað gamli smellurinn Braindead eins og Barrett nefndi algjör snilld og bara skildu áhorf.

Re: Trúarbrögð, guðir og sögusagnir

í Dulspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ekki móðga lestrargetu mína.

Re: Trúarbrögð, guðir og sögusagnir

í Dulspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Gæti ekki líka þessar sannanir bara ekki verið hugmyndir um þróun sem að við bjuggum til í hjörtum okkar… Hvernig veistu líka að þetta sé satt? Hvernig veistu að eitthvað æðra hafi ekki búið þetta til? Við vitum ekkert, við trúum aðeins.

Re: Trúarbrögð, guðir og sögusagnir

í Dulspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það hef ég ekki hugmynd um sjálfur, kannski við sjálf jafnvel. Andinn mikli? Ýmir? Jehóva? Logos? Eoster? Kannski erum við bara slys þróunar, efnasambönd, neisti, úps líf! Síðan þegar að við fengum nóga sterka meðvitund þá sköpuðum við guðina. Mammoth guðir, hrafnaguðir, kanínuguðir… og fleiri goðsagnaverur sem að eru núna dauðar því að þær eru gleymdar.

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
get ekki sagt að ég sé öfundsjúkur, ef að ég væri æfundsjúkur út í einhvern, þá væri það Ringo Starr því að hann er krúttilegur gaur þó að hann hafi smá róna lúkk í gangi. Síðan eru auðvitað Octopus's Garden og fleiri smellir…

Re: Stór í Japan

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það segir annsi mikið um þig, lestu svarið þitt þangað til að þú skilur það, Drebenson.

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Óvirðing? Hvar í greininni sýndi ég þeim óvirðingu?

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Óvirðing? Hvar í greininni sýndi ég þeim óvirðingu?

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Denial is a powerful tool. “Enginn hefur hugsað þetta nema þú!” Nauðgaðu mér… hverjir geta nauðgað? Aðallega karlmenn, það að vilja fá endaþarmsmök þegar að maður er karlmaður, samkynhneigð, tvíkynhneigð eða þá bara smá tilraunastarfsemi í gangi. Ég þekki ekki Kurt, þið þekkið ekki Kurt, en sjálfsmorð eru ALLTAF flótti sem að þú kemur ekki aftur frá, þar af leiðandi er það aumingjaskapur að flýja lífið og særa ALLA sem að þú þekkir í leiðinni.

Ég nauðgaði ykkur flestum!

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já! Þið! Ég hafði ykkur að fíflum bara með því að þora að segja það sem að ALLIR hafa líklega hugsað þegar að þeir heyra textann, og ég er vondur því að ég þori að segja það. Þið eruð einu fíflin hérna.

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hver er Arnljótur?

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum eins og ég sagði annarstaðar í greininni, sjálfur er ég tvíkynhneigður. Ein besta vinkona mín er lesbísk og samkvæmt vísindaelítunni þá er samkynhneigð fullkomlega náttúruleg (orsök: þéttbýli) hinsvegar er ég eitthvað svona unfathomable dæmi. Ég er frekar að benda á aðsjálfsfyrirlitning homma er slæmur hlutur, kannski var Kurt hommi! Kannski sá hann allt hatrið gegn samkynhneigðum og það var bara of mikið, ég veit það ekki, þetta var aðeins speculative,...

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Heyrðu mig nú! Það er ekkert að samkynhneigð og hún er fullkomlega eðlileg (aðal orsök er það að búa í þéttbýli) þessi texti er aðeins túlkun á textanum, ég veit ekkert hvort að ég hafi túlkað rétt eður ei.

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, já…. og þið vorkennið honum bara að því að hann var frægur, enginn vorkennir Hlyni Þorsteinssyni sem að lenti í svipuðu og hengdi sig.

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hef hemil á henni þannig að ég er kúl í mínum augum, Kurt gat ekki höndlað sig og á þessvegna ekkert credit sem mannvera skilið.

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hahaha, ég hef manic depression, þannig haltu kjafti sjálfur :)

Re: Nauðgaðu mér góurinn.

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég vill bara segja núna, þegar að ég er búinn að koma mér í mjúkinn hjá ykkur öllum, að þetta er aðeins greining á texta. Það er HÆGT að greina textann svona, en það þarf ekkert að vera rétt greining. Síðann annað, Kurt er bara vorkennt og sýnd meðaumkunn því að hann var (og er) frægur. Sjálfur er ég 17 ára, orðinn fullsaddur af Nirvana hausum sem að tauta og tauta að Kurt Cobain er messti snillingur tónlistarsögunnar, bla bla bla bla. Ég ber litla virðingu fyrir manninum, hann var góður...

Re: Freddy vrs. Jason

í Hugi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þessi mynd er og er ekki framhald, hún notar tvær þekktar kvikmyndapersónur en hún fer með þær eins og að þetta sé ný mynd.

Re: Resident Evil Apocalypse

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Reyndar ekki, hann hafði áður leikstýrt nokkrum öðrum myndum þar á meðal Event Horizon.

Re: Net samband...

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ahamm, svona sambönd ganga ekki? 23 ára vinur minn er giftur stelpu sem að hann þekkti af netinu, hittust fyrst einu og hálfu ári eftir að þeirra byrjaði, jamm, greinilega gengur ekki. Það eina sem að ég hef heyrt frá ykkur öllum hingað til er. “Ég hef ekki prófað en veit betur en þú!”

Re: Dem Boyz (allt sem þið fáið að sjá af handritinu)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Byrjun á kvikmynd, maður á að lesa… *sigh* Ég skrifa mjög sjaldan á Íslensku.

Re: Uppkast af Byrjun á handriti (lesanlegt)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég skrifa ekki á íslensku, nema kannski greinar. Sowwy =)

Re: Final Fantasy VIII - gagnrýni

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það að kalla þig FFFreak er bara fáránlegt, það að kalla þig “gamer” væri móðgun við alla spilara, tæknin er búin að skjótast áfram og Square hefur ekkert gert nema setja FMV og þrívíddargrafík í leikina sína. FF7: FF6 með færri persónum. FF8: FF7 á krakki. FF9: FF4, 5 og 6 á krakki. FFX: Loksins nýtt kerfi þó að það líkist full mikið blöndu á eldri kerfum. FFX-2: Verður án efa FF5 og/eða 3 á krakki víst að það er Job system í honum.

Re: Besti leikari?

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mongólítar eru í mínum augum ekki mannverur, þeir eru misheppnaðar lífverur sem að ættu ekki að vera neiddir til að lifa í þessum grimma heimi, og ef að það bara að hafa þá skoðun að heimurinn sé of grimmur fyrir þá og að þeir séu óæðri mönnum, sem þeir eru. Þeir eru misheppnaðar lífverur sem að eiga það ekki skilið að vera í þessum grimma heimi sem að fólk hefur búið til. Ég er á móti því að taka öll líf, meira segja dýr skepna. En ég hef ekkert á móti þvi að drepa dýr sem að eru spasstísk...

Re: Fermingar, bara fyrir stelpur ?

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sé persónulega ekkert vítavert við þessa mynd…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok