Ernest (P. Worrel), ekki Earnest, Jim Varney ekki Jim verner. Allaveganna meira um gaurinn þar sem að ég veit meira um hann en þú. Ernest var frægur í auglýsingum og kom fyrst fram á video-spólunni Knowhutimean? (1983) sem að var sorp. Síðan hélt hann áfram í Hey Vern, It's My Family Album (1983), The Ernest Film Festival (1986), Ernest Goes to Camp (1987), Ernest Saves Christmas (1988), Ernest Goes to Splash Mountain (1989), Ernest Goes to Jail (1990), Ernest Scared Stupid (1991) sem að er...