Einmitt! Það er trúinn sem að setur hvað þeir eru, ekki bókmenntirnar. Ef að fólk trúir því að hinn Kristni guð sé fáviti og fífl (þ.e. meirihlutinn, og þá að hann sé til í alvörunni) þá verður hann fáviti og fífl, eða klofnar í tvær mismunandi hugmyndir. Þetta er ekki sagnfræði, þetta er trú fólks sem að við erum að ræða um, þessi staður er fljótandi en ekki skráður í grjót.