Nei.. þú ert ekki að reikna áfengið sjálft með í heildarrúmmáli bollunnar… áfengisprósenta miðast við rúmmál allrar blöndunnar, ekki sem hlutfall á móti óáfenga hluta hennar (annars myndi venjulegur vodki, sem við segjum að sé 40% áfengur, teljast vera 66,7%), svo við erum að tala um 0,4/(5,75+d) .. 5,75 eru vodkinn ALLUR, djúsinn, gosið og svalinn, d er sýrópið í niðursuðudósunum, sem ég er löngu búinn að gleyma hvað ég reiknaði með að væri mikið..