Well.. sumir bera a-ið í potato fram sem “A” en aðrir sem “EI” .. þetta er einfaldlega orðatiltæki sem virkar ekki á prenti. Réttara væri fyrir okkur að skrifa, einmitt eins og rifist er um núna, “pulsa, pylsa” :P Til að leggja mitt að mörkum í umræðunni, þá skrifa ég þetta orð aldrei öðruvísi en með Y, en ber það fram með u..