ein 12“ keila er með flatarmálið 730,23 cm^2 til að hreyfa loftið í kringum sig, á meðan tvær eru með 1460,46 cm^2 … meiri hreyfing á lofti = meiri hávaði, og því kemur meiri hávaði úr 2x12 boxi heldur en 1x12, en svosem kemur munurinn meira fram í öðru, rétt eins og það er lítill sem enginn hávaðamunur á 50W og 100W magnara, en kraftminni magnarinn hljómar oft ”mettaðri", en sá kraftmeiri gefur hreinni hljóm.