Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Windir

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þeir þyrftu að ráða sér færari ljósmyndara :P

Re: Happy birthday Dave Mustaine!

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hahaha.. snilld :P

Re: Metallica

í Rokk fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það, en mér var tjáð einhverntímann að þetta væri ekki einu sinni Hetfield að syngja, að sögn á að hafa sést “behind the scenes” vídjó af öðrum aðalgaurunum á bakvið South Park að syngja lagið með þessari líka svakaflottu Hetfield eftirhermurödd. Ég er samt ekki alveg tilbúinn að kaupa þetta fyrr en ég sé það sjálfur, því þessi söngur hefur ýmiss einkenni sem Hetfield hafði í kringum Garage Inc..

Re: Píanó

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
kauptu*

Re: 11.september

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég var akkúrat í sögutíma í skólanum :P

Re: hjálp

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er lóðað fast við pickuppinn á tveimur stöðum. Þú þarft góðan lóðbolta til að ná að bræða þessa lóðningu snögglega svo vafningarnir í pickuppnum bráðni ekki líka. Ef þú virkilega vilt gera þetta mæli ég með að fá fagmann til þess.

Re: hjálp

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er ekki rétt hjá þér, þessi málmlok eru lóðuð við pickuppinn, þau eru ekki með “eyru” sem skrúfurnar sem halda pickuppnum við gítarinn ganga í gegnum eins og plastlokin á strat pickuppum.

Re: ESP KH-2 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
KH-2 er til bæði sem NT og bolt-on.. minnir m.a.s. að hann sé ekki framleiddur sem bolt-on lengur Bætt við 12. september 2006 - 00:04 http://www.espguitars.co.jp/oversea/sig/kirk2.html ..enginn bolt-on þarna.. hann er að vísu enn seldur sem bolt-on í Ameríku, svo hann er víst enn framleiddur þannig, en ekki seldur í því formi til okkar :P.. http://www.espguitars.com/guitars_kirk.html

Re: æfingaleyfi

í Bílar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Samkvæmt lögum, já.. en yfirleitt tekur fólk fleiri tíma en bara rétt þá sem lög segja til um..

Re: Nýji Gítarinn Minn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
:)~ ..nei, letrið hentar illa.. þessi virkaði á irc því letrið þar var þannig að tildan var efst, ekki fyrir miðju

Re: ESP KH-2 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er þetta neck-through eða bolt-on týpan?

Re: 44 sæti í Júlí.

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef það er HM í handbolta 2009, þá er væntanleag líka HM í handbolta 2007, því HM og EM í handbolta eru haldin á tveggja ára fresti

Re: Delay effect óskast !

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvernig væri að lesa korkana á síðunni áður en þú rýkur til og póstar..?

Re: Smákökudeig? hvar fæ ég það?

í Matargerð fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bara fyrir jólin..

Re: Hvernig Bíl eigiði hugarar sem eigið bíla?..

í Bílar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mazda 323F '95

Re: Veit einhver??

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hugsanlega er hann að meina að gítarinn hefur verið með fjórum vöfðum strengjum, hefur tengt saman hugtökin “vafðir strengir” og “bassastrengir” því venjulega eru bassastrengirnir (s.s. þrír þeir dýpri) á gítarnum þeir einu sem eru vafðir.

Re: Kaup á gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ESP Eclipse I CTM eða Eclipse II

Re: Ofnbakaðar kartöflur

í Matargerð fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er helvíti töff, að skera svona næstum alla leið í gegn og baka þær þannig..

Re: Gibson SG Standard til sölu ofl.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Djöf.. ef maður ætti nú 90 þúsund.. Er hægt að borga með Euro rað? :P

Re: volume og tone takkarnir lausir:/

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er væntanlega rauf í miðju stykkinu sem þú rennir takkanum upp á, prófaðu að stinga skrúfjárni eða hníf (borðhníf vinsamlegast, engu beittu nema þú sért emo og viljir slasa þig :P ) eða einhverju á milli og víkka raufina aðeins, þá ættu takkarnir að tolla aðeins betur þar sem thingieið er aðeins víðara og fyllir því betur upp í takkann.. farðu bara varlega svo þú brjótir ekki stykkið

Re: marshal mg100dfx

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Örugglega ágætis æfingamagnari þósvo ég persónulega myndi frekar skoða Line6 Spider. Farðu bara og prófaðu, og ef þú fílar þá kaupirðu. :)

Re: ok ok ok ok ok ok ok ok

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mig grunar að það séu tvær útgáfur af þessari auglýsingu, önnur með originalnum og önnur með coveri (alveg í takt við þema auglýsingarinnar að nota tvær mismunandi útgáfur), því mig minnti þetta líka, en ég man líka að ég heyrði í auglýsingunni áðan með einhverri voða tölvulegri rödd a ðsyngja..

Re: mæli með..!!..

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
100k á borðið er sennilega betri díll, því þessi 10% af næstu sölu eru væntanlega “aðeins” meira en 20k ;)

Re: ?????

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Síðasta lag sem ég hlustaði á var Boogieman með Lister .. var að koma heim að æfingu og útvarpið í bílnum er bilað :\

Re: Vantar hjálp !

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er víst vandamál hjá ehar, hann á voða erfitt með að finna “gefa álit” linkinn.. margir búnir að reyna að hjálpa honum, en gengur illa.. En þar sem hann gefur yfirleitt mjög góð ráð þá er honum fyrirgefið :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok