Ef framleiðandi leyfir beinan flutning til íslands þá tekurðu verðið, bætir við ca.100 dollurum (flutningskostnaður), margfaldar svo með gengi dollars og 1,245 (24,5% virðisaukaskattur), þá ertu nokkurn veginn kominn með heildarverðið, fyrir utan einhverja einn eða tvo þúsundkalla í pappírsvinnugjöld og flutning innanlands. Ef framleiðandi leyfir ekki beinan flutning til Íslands slærðu inn verðið í reiknivélina á ShopUSA síðunni (að viðbættum flutningskostnaði, sem yfirleitt er enginn innan...