Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Magnarakaup.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Peavey Valveking? Einhver skitinn 50 þúsund kall fyrir 50W 2x12 lampacombo, kannski ekki besti magnari í heimi, en einhver bestu kaupin í dag..

Re: James

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þrjá í dag, einn bættist við rétt fyrir eða á St.Anger túrnum, en í gamla daga átti hann bara tvo hvíta MX-220.. og svo óteljandi marga svarta MX-250 :P

Re: Gibson Les Paul Custom

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er rétt hjá þér og Leak, þetta er ekki LP Custom, þótt þetta gæti svosem verið customshop gítar..

Re: James

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það getur ekki staðist, því báðir hvítu MX-220 gítararnir voru með hvítan headstock, en Gibsoninn með svartan. Ég myndi sýna þér myndir til sönnunar, en montyjay.com er ekki að virka fyrir mig í augnablikinu, en þú getur örugglega googlað þetta.

Re: James

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég held þetta sé Gibsoninn, hvorugur hvíti ESP-inn var með svartan headstock.

Re: Marshall Valvestate S80 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þeir eru flestir með einn formagnaralampa til að lífga aðeins upp á hljóminn jú, en að grunninum til er þetta transistormagnari.

Re: JCM900 4100 - Verðhugmynd

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
JCM 800 fer líka á um 50-75kallinn notaður.. Um hvað ertu að tala?

Re: Line6 Spider II 212

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það eru mjög skiptar skoðanir með þessa digital magnara, sumir fíla þá alls ekki, aðrir dýrka þá, og enn aðrir segja þá góða, en ekki besta. Persónulega myndi ég segja, að ef þú fílar hann, þá er þetta þrælfínn “fyrsti bandhæfi” magnari, þ.e.a.s. 2x10 og 2x12 týpurnar allavega. Svo er hann góður fyrir heimaglamur og lágværari verkefni þegar þú færir þig yfir í eitthvað enn stærra. Svo ég segi, ef þú fílar hann, láttu þá bara vaða, þú átt ekkert eftir að sjá eftir því, en það eiga einhverjir...

Re: Gítarmagnarar?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Wött eru mælieining á kraft, hljóðstyrkur er mældur í desibelum..

Re: 500 kr :O

í Gæludýr fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Kettlingar eru nú oftast gefins (nema þú sért að falast eftir einhverju hreinræktuðu), samt hugsar fólk vel um kettina sína..

Re: Könnun

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
IA Eklundh held ég

Re: Bassa í marshall?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Eins og köngull sagði, þetta er allt í lagi ef þú ert að þessu bara til að heyra aðeins betur í bassanum þegar þú ert að spila einn fyrir sjálfan þig, en þú gætir skemmt keiluna í magnaranum ef þú ferð að hækka of mikið..

Re: Séð og heyrt

í Húmor fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Lost in Translation.

Re: Setja strengi í gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
annars er ég nú enginn sérfræðingur um þetta mál. Það sést alveg langar leiðir ;) Strengjahæð (action) hefur voðalega lítið með spennu á strengjunum að gera. Einnig þá er ekki eins á öllum gíturum hvernig þessi aðgerð er framkvæmd. Á sumum skrúfar maður sitt hvorum megin á brúnni með venjulegu skrúfjárni, á öðrum þarf að skrúfa sitt hvorum megin með sexkanti, og á enn öðrum þarf að hækka/lækka hvern streng fyrir sig með litlum sexkanti..

Re: lampamagnarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Persónulegur smekkur ræður öllu hér eins og í hverju öðru. Ef þú ert að fíla XXX þá kaupirðu hann. Persónulega myndi ég frekar taka Marshall DSL ef ég ætlaði að kaupa haus í þessum verðflokki, en það er bara ég. XXX er fínn til síns brúks.

Re: EH Big MUFF

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég seldi minn fyrir kassa af bjór :P

Re: Evrópumeistarar '99!

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha.. það er Dani þarna :P

Re: Alætur á tónlist?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha.. þetta er svo satt :)

Re: GREINDARvísitala

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég fékk 160 .. held það sé ekki mikið að marka þetta :P

Re: Bruce Dickinson

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Eðalbarki.

Re: Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þeir fá nú Marshall líka á sanngjörnu verði, svo fólk hleypur ekkert út öskrandi okur ef það er að skoða þá.. Enn það væri sterkur leikur fyrir þá að finna gítaraframleiðanda sem mismunar söluaðilum ekki svona, og gera mikið fyrir þá gítara á kostnað bæði Gibson/Epiphone og Dean, því hvorugir eru að koma of vel út á verðlistanum.. Skil reyndar ekkert í þeim að vera ekki löngu búnir að þessu, kannski eru svona fá stór merki eftir :\

Re: Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Varla nokkur. Ég skil ekkert í þeim að halda í þetta umboð, því þetta er að skemma alveg rosalega fyrir þeim.

Re: www.guitarcenter.com

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Guitar Center eru með netverslun á slóðinni www.musiciansfriend.com .. senda ekki neitt beint til Íslands.

Re: Er þetta ekki bara málið?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég gæti trúað því að hann sé “aðeins” lengur að safna fyrir $4000 Gibson heldur en $700 Epiphone..

Re: Line6 Spider II 212 + Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef það skiptir máli þá er ég að nota Digitech Death Metal Þarna er vandamálið ;) En án gríns, ég var með undir höndum gamlan DOD Death Metal pedala, og þeir eru hundleiðinlegir að stilla, það var engin gain stilling á honum, bara alltaf í botni, sem er eitthvað sem maður á náttúrulega aldrei að gera til að byrja með, svo þegar pedallinn er fastur þannig þá er það eiginlega ekki ávísun á gott.. Hvað er að metal eða insane eða hvað hún heitir módúlunni í spædernum?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok