Engin hljóðfæraverslun á Íslandi (nema kannski Gítarinn) leggur meira á vöruna en hún nauðsynlega þarf. Sökin liggur alfarið hjá framleiðanda, eða þá að varan er að fara of langa leið til landsins. Svona er þetta allavega með Gibson, Gibson samsteypan veitir litlum búðum engan afslátt, en stórum keðjum svo mikinn afslátt að útsöluverð hjá þeim er lægra en innkaupsverðið í litlu sjoppurnar. Sama skýring á örugglega við í þessu tilfelli, því varla færu þeir að okra bara á Ibanez, meðan aðrar...