Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: vantar texta fyrir Partýbæ

í Metall fyrir 18 árum
allir voru í sukk partýstuð (náði þessari línu ekki alveg :S) Hún er held ég “því Hafnir eru sko krummapartýskuð” .. og svo minnti mig að viðlagið (eða s.s. þetta sem Sigurjón syngur) væri “og mig langar á ról”

Re: Fretless

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Gæti bæði verið neckthrough og set neck. Í báðum tilfellum eru hálsinn og boddýið límd saman.

Re: Tabs

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þetta hefur margoft verið rætt og er ekki að fara að gerast. Það eru aðrar síður sem höndla þetta.

Re: Mine, All MINE !!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
King V og Jackson V er það sama, allavega síðast er ég vissi hét sá gítar “Jackson King V”

Re: Mine, All MINE !!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Hvað er þetta? Þetta lítur út eins og einhversskonar millistig á milli Flying-V og King-V…

Re: Hver er virkastu á þessu áhugamáli?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Það fer kannski ekki mikið fyrir honum, en þegar hann birtist hérna þá koma alltaf gullmolar frá honum.

Re: KH

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
HANN ER NÁKVÆMLEGA EINS FYRIR UTAN AÐ Á HAUSNUM STENDUR LTD EN EKKI ESP!!! Í þínum eyrum og höndum kannski. Maður með margra ára reynslu á hljóðfærið hlær að þessu commenti. Þósvo allt hráefni sé hið sama að nafninu til, þá er hlynur og hlynur alls ekki það sama. Þetta er eins og að segja að Egils Pilsner og Egils Premium sé alveg nákvæmlega eins fyrir utan að það stendur Pilsner á öðrum og Premium á hinum. Byrjandi, og svo og einhver sem er bara að leita sér að ódýru fylleríi myndi vera...

Re: Line 6 eða Marshall?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
En eru þessir ódýru marshallar það ekki líka, fyrir utan kannski “flókið” partinn (sem line6 eru alls ekki ef menn nenna að skoða bæklinginn og aðeins pæla í því sem þeir eru að gera) Hvorir tveggja eru eflaust fínir til síns brúks, og þá sérstaklega ef maður miðar við peninginn sem þeir kosta, en í vönum eyrum er þetta ekkert til að hrópa húrra fyrir..

Re: Line 6 eða Marshall?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Fyrst þú ert að spá í Line6 Spider þá er mótframbjóðandinn væntanlega Marshall MG, þá segi ég hiklaust Spider. Ef þú værir hins vegar að spá í Vetta vs. DSL þá myndi ég segja DSL nema þú værir að leita eftir þeim mun meiri fjölbreytni. Digital > Solid State IMO

Re: Hver er virkastu á þessu áhugamáli?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þetta getur verið svo margþætt spurning.. HlynurS hefur greinilega verið sá notandi sem í gegnum tíðina hefur gert mest til að afla sér stiga, enda hefur hann verið mjög öflugur í greinaskrifum.. svo eru notendur á þessum ofurhugalista þarna sem hafa komist þangað með því að spamma myndir, svo þeir eru í sjálfu sér gagnslausir fyrir samfélagið.. Þeir notendur sem maður myndi síst vilja missa eru gömlu jaxlarnir eins og t.d. ehar, Leak og Gislinn, svona menn sem vita hvað þeir tala um og geta...

Re: Gítar og magnari

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þeir gerðu það allavega.. ef þeir gera það ennþá fer voða lítið fyrir þeim. Það er módúla af einum Gibson magnara í Line6 Flextone (hugsanlega þá fleirum í POD eða Vetta), sá hét Gibson Explorer, og í lýsingunni í manúalnum er hann kallaður litli bróðir annars sem hét Gibson Les Paul (svolítið skrýtið að láta þá heita það sama og gítarana en whatever..)

Re: Doublekicker til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
blastbeat schmastbeat, ekkert gaman að trommurum sem gera ekkert nema hjóla á dobblaranum.. Hinsvegar er voðalega gaman þegar menn eru að eins að krydda einfalda trommutakta með smá dobbleríi

Re: KH

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þetta er víst signature gítarinn.. s.s. fjöldaframleiddi gítarinn sem á að líta út eins og sá sem Kirk notar.. Það sem þetta er hins vegar ekki er actual gítarinn hans Kirks.

Re: Þráðlaust kerfi fyrir gítar LÆKKAÐ VERÐ!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
en hey.. kannski ef þú byrjar að hoppa og gerir nógu andskoti mikið af því þá hverfur bumban og þá er ekkert asnalegt að sjá þig hoppa :P

Re: KH

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
ég hef séð hann með svona Gítar á tónleikum Þú hefur væntanlega séð hann með fyrirmyndina, umtalaðan M-II Custom gítar. og akkuru er þetta þá inná esp heimasíðunni undir Signature Guitars og merkt Kirk Hammetaf því að þetta er Signature Gítarinn hans. Signature gítar er nákvæm (oftast) stæling á einhverjum af gíturum undirritaðs.

Re: KH

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Nibb.. þetta er ESP KH-2 Vintage/Relic sem búið er að photoshoppa fyrir heimasíðu ESP í Ameríku.. Og eftir því sem ég best veit á Hammett engan KH-2 Vintage eða Relic, bara fyrirmyndina, sem er 15 eða 20 ára gamall ESP M-II Custom.

Re: Truckster

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Trucksterinn hans Hetfields er ekki sérsmíðaður gítar, þetta er bara venjulegur Eclipse I sem hann (eða techinn hans) málaði sjálfur og pússaði til. Og þetta er btw. ekki Trucksterinn hans Hetfield, heldur photoshophrærigrauts promo mynd af Signature gítarnum.

Re: Truckster

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Voðalega hefur hann þá hækkað, þegar hann kom fyrst var hann á 135.000 (ESPinn)

Re: myndir af hljóðfærum..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Talandi um það.. ég man ekki til þess að hafa séð myndir af þínu stuffi.. hvernig væri að fara að dusta rykið af myndavélinni og gefa samhugurum þínum eitthvað til að slefa yfir?

Re: Týr

í Metall fyrir 18 árum
Hahahaha.. það er satt! :D

Re: Tónlistarmaður vikunnar að þessu sinni..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
hehe.. úps :P Bætt við 7. nóvember 2006 - 12:27 ..búinn að laga..

Re: Spider III

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ég geri þetta akkúrat öfugt, nota lampahausana í upptökur og tek Line6-inn til að spila með live því hann er svo rótvænn :P Þetta er allt mækað upp hvorteðer svo það heyrist alveg meira en nóg fyrir svona smágigg.

Re: sjúk álagning á ibanez

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Engin hljóðfæraverslun á Íslandi (nema kannski Gítarinn) leggur meira á vöruna en hún nauðsynlega þarf. Sökin liggur alfarið hjá framleiðanda, eða þá að varan er að fara of langa leið til landsins. Svona er þetta allavega með Gibson, Gibson samsteypan veitir litlum búðum engan afslátt, en stórum keðjum svo mikinn afslátt að útsöluverð hjá þeim er lægra en innkaupsverðið í litlu sjoppurnar. Sama skýring á örugglega við í þessu tilfelli, því varla færu þeir að okra bara á Ibanez, meðan aðrar...

Re: Magnarar ..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Amen! Fólk gerir almennt of miklar kröfur til þessara magnara og fer svo að hrauna yfir þá og kalla þá ömurlega og eitthvað þaðan af verra. Þeir eru hins vegar mjög góðir til síns brúks, og fínir fyrir peningin..

Re: Einhver sem ætlar til Finnlands á næsta ári?

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum
Ég fer ef lagið mitt vinnur forkeppnina :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok