Áfengisverð mun ekki hækka svo mikið, heldur áfengisgjaldið.. í grófum dráttum er hugmyndin sú að verðið til neytandans breytist sem minnst þótt virðisaukaskatturinn lækki, en þar sem áfengisgjaldið er föst krónutala en vask. hlutfall, þá kemur þetta út þannig að ódýrari tegundir hækka hlutfallslega meira, en dýrari tegundir minna, og jafn vel lækka