Bæði betra, spurning um smekksatriði, fjölbreytileika í hljóm úr pickuppunum sjálfum, og möguleika á samsetningum. Eins þótt þú værir með tvo nákvæmlega eins pickuppa, þá hljóma þeir gjörólíkt hvor öðrum eftir því í hvaða “slot” þú setur hann. S.s. EMG 81 í pickuppastæðinu við hálsinn hljómar miklu hlýrri en EMG 81 í stæðinu við brúna.. Því nær hálsinum, því hlýrri (dýpri) hljómur, því nær brúnni, því bjartari.