Fyrsti bíllinn minn var Lada, og varð því auðvitað að fá stereótýpískt rússneskt nafn, og var því nefndur Dmitri. Svo átti ég gamlan og rauðan bíl, sem var nefndur hestanafninu “Gamli-Rauður” Svo kom Lancer, “Sir Lancerlot” .. cheesy, en þó lúmskt fyndið.. Síðustu tveir hafa ekkert heitað.. Bætt við 3. apríl 2007 - 23:56 En ef ég ætti bíl með LS í númerinu, þá myndi hann eflaust vera nefndur eitthvað í ætt við það sem bandið mitt heitir..