Annars hefðu þeir átt að einbeita sér miklu frekar að niðurskurði en skattahækkunum Niðurskurður, þótt sár sé, er öruggari um að vera timabundinn en skattahækkanir. T.d. síðast þegar vinstrimenn settu á “tímabundinn” hátekjuskatt, þá fór allt í bál og brand mörgum árum eftir að hann átti að falla niður þegar hægri menn ákváðu loksins að fella hann niður.. hátekjuskatt, sem rétt eins og núna flækir skattkerfið að óþörfu, settur af ríkisstjórn sem ekki kann stærðfræði til að róa þær raddir í...