Tónastöðin verslar við “þægilegri” fyrirtæki. ESP t.d. gefur öllum sama afslátt, og því er verðið sambærilegt hjá Tónastöðinni og Music123. Einnig eru Amerískar vörur oft dýrari hér í samanburði við stóru keðjurnar en japanskar, breskar eða kanadískar vörur vegna þess að þegar þú kaupir japanska vöru frá Bandaríkjunum ertu að borga innflutningsgjöld tvisvar, bæði hér og þar. Gibson veitir gríðarlegan (allt upp í 50% að því er virðist) magnafslátt. Berðu verðið hjá Rín saman við “Suggested...