Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bridge System

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Báðar týpur eru með Tune-O-Matic Bridge á milli, svo það ætti ekki að skipta öllu máli. Spennan (tension) á strengjunum er ögn meiri ef þú ert með string-through-body, en varla svo mikið að þú finnir einhvern stórmun.. örugglega minni munur en á 25,5“(Strat) og 24,75(Les Paul) ”skala"(scale). Og ef ég man rétt (langt síðan ég átti STB gítar) þá er mun þægilegra að þræða strengina í gegnum það heldur en Fender-tremolokerfin. Einhverjir segja að þú náir meira sustain með STB, en aðrir segja að...

Re: Uppáhalds sóló

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fyrra sólóið mitt í laginu Flöðeskúm :)

Re: 10th anniversary Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég hef samt séð'ann niður undir $5000 .. en hann seldist samt ekki .. ég sá samt frétt um það á Gibson heimasíðunni að það hefði allavega einn aðili keypt svona.. búgarðseigandi í Kaliforníu að nafni James Hetfield

Re: Line6

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þetta er spes tungumál sem þessi talar.. mætti halda að hann væri trommari…

Re: Nýr Páfi

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ekki einsog það skipti mótmælendurna á Íslandi miklu máli hver er æðsti maður kaþólsku kirkjunnar…

Re: Ldt Horizon ( H-100) til sölu

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Já.. haha.. ég tók ekkert eftir því :P

Re: Ldt Horizon ( H-100) til sölu

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Pickupparnir eru kallaðir ESP ef það er það sem er að vefjast fyrir þé

Re: Til sölu Marshall Silver Jubilee haus, Telecaster og Stratocaster

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég væri til í að skoða þennan magnara… danhel er víst með “dibs” en ef hann hættir við máttu tala við mig

Re: baritone

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þú þyrftir mjög þunna strengi til að tjúna “standard” á baritongítar.. Enda til hvers að kaupa baritone ef þú ætlar svo bara að tjúna hann standard?

Re: Spurning.

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég tek undir það að miða aðeins hærra, þú færð voðalega takmarkað úrval af hljóðum með aðeins einn pickup. Studio er örugglega betri kostur ef þig langar í Les Paul, en hefur takmörkuð fjárráð, ódýrasti Les Paulinn sem er samt með öllum alvöru-Les Paul “spec”unum. Upp fyrir það liggur munurinn allur í vinnubrögðum.

Re: baritone

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Scale, þ.e. fjarlægð frá brú (bridge) að hnetu (nut) er 27“ en ekki 25,5” eða 24,75“ einsog á ”venjulegum" gítar þ.a. það þarf ekki jafn svera strengi til að tjúna niður. Default tune er, einsog einhver sagði B, með 13-56 strengjum að mig minnir. Öll hönnun (boddyviður, rafkerfi, pickuppar) er annars einsog á rafmagnsgítar, svo soundið er þannig, hann kemst bara ferund dýpra.

Re: 10th anniversary Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
OK.. ég dýrka hvíta Les Paul með gylltu hardware, en þetta er einum of að mér finnst…

Re: Han solo

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
http://www.iwantoneofthose.com/LIGSABVAR.htm

Re: ESP Eclipse-I CTM VTB

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Neck through er ekkert betra en set neck frekar en Coke er betra en Pepsi, þetta er bara smekksatriði. Soundið er ekki eins, því á NT sitja pickupparnir á hálsinum, en á boddýinu á SN. Ég er hinsvegar að fíla Set-through uppbygginguna sem sumir framleiðendur eru farnir að bjóða, þá ertu með set-neck sound, en “hællinn” er smooth einsog á neckthrough gíta

Re: james að rokka

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Sennilega heldur engin þörf fyrir að leita að því, ef einhver hefur tekið sig til og hrúgað þessu inn á Megadeth forumið, þá hefur hann örugglega tekið bara það besta og látið miðlungsmyndirnar eiga sig.

Re: james að rokka

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hann var ekki á Megadeth foruminu.. heldur einhverju photoshopnördaforumi.. það var einhver á ESP foruminu sem linkaði á þetta, en ég lagði það ekki á mig að muna linkinn

Re: Mögnuð inlays :D

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þau eru samt svo margs konar, því engir tveir KL gítarar eru með eins inlay

Re: james að rokka

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Já.. og sá sem setti hana þangað “stal” henni kannski af ESP foruminu.. og sá sem setti hana þangað “stal” henni einhversstaðar annarsstaðar og sá sem setti hana þangað “stal” henni af photoshop foruminu þar sem hún var fyrst postuð.. Ef sniðugir hlutir fara á netið þá verður þeim “stolið”.. það er bara lögmál. Ég man eftir þessum þræði þar sem sett var inn mynd af James og menn áttu að photoshoppa hana .. komu margar skemmtilegar myndir útúr því, en ég man því miður ekki slóðina

Re: Pickup pælingar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hvort þú átt að velja 81 eða 85 fer mikið eftir viðnum í boddýinu.. 81 er með keramikseglum og er bjartari en 85 sem er með alnico (ál, nikkel, kóbalt) seglum.. 81 hentar því betur í “bassarík” boddý, einsog mahoný, á meðan 85 hentar betur í “skærari” boddývið einsog hlyn eða elri(alder).. og ef þú ætlar á annað borð að fá þér aktívan pickupp, þá verðuru að skipta um alla, því það er erfitt að ná góðu soundi úr blöndu af actívu og passívu. Annars á fólk það svolítið til að líta framhjá...

Re: Verðhugmynd???

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hann kostar reyndar um 19000 nýr í gegnum ShopUSA, en um 4000 af þessum 19 eru virðisaukaskatturinn, sem bara upprunalegur kaupandi á að þurfa að greiða, að mér skilst. Það er ástæða þess að allt sem þú tekur út úr búðinni fellur strax um 20%, því þú getur yfirleitt ekki selt neitt aftur á fullu verði með virðisauka

Re: Hvar fæ ég þráðlausa?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert bara að fara að glamra heima hjá þér eða með bílskúrshljómsveit, þá hefurðu ekkert að gera með wireless, því þú þarft hátt í 100.000-króna kerfi til að skila jafngóðu soundi og 2000-króna snúra.. fáðu þér frekar bara góða, þokkalega langa snúru.

Re: Zakk Wylde

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Sammála því.. illa farið með fallegan gítar að mála þessa ljótu hringi á hann

Re: PayPal

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er hægt að taka peninga af PayPal reikningnum og leggja inn á bankareikninga í Bandaríkjunum og *kannski* einhverjum öðrum stærri ríkjum. Við hin verðum bara að versla fyrir inneignina.

Re: Ibanezinn minn

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki af hverju, en þessi bassi minnir mig á hund :P

Re: ESP Ehf.

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Toppgræjur, og gott úrval, svo lengi sem þú spilar humbucker-tónlst :P .. og það er hægt að gera mjög góð kaup í LTD líka, fínustu hljóðfæri þar allt niður í 400-seríuna. Japanirnir alveg að standa sig þessa dagana
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok