Unnamed Feeling, Some Kind of Monster og Frantic renna reglulega í gegnum spilunarferlið hjá mér.. ég hef ekkert á móti þessari plötu, né heldur Load eða Re-Load. Persónulega finnst mér svarta platan slöppust af Metallica plötunum.. Ég fíla hljómsveitir sem festast ekki í sama farinu, tek þessvegna Metallica, Megadeth og Helloween framyfir bönd einsog t.d. Slayer eða Iron Maiden sem sounda eins (að mér finnst) sama af hvaða plötu lagið kemur..