Ég tek undir það.. ef þú ert að spila opinberlega með hljómsveit þá ÞARFTU helst að eiga allavega tvo.. enginn nennir að sitja og bíða meðan þú þræðir streng í ef þú slítur, og ekki nennir þú að spila hálft gigg með fimm strengi! Síðan koma inn þættir eins og mismunandi hljómur.. Mahony og Elrir gefa algörlega sitthvorn hljóminn, “byggingin” á gítarnum (setneck, neckthrough, bolt-on) breytir rosalega miklu hvað það varðar líka, að ekki sé talað um pickuppa.. mismunandi stillingar.. gítara...