Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Diddii
Diddii Notandi síðan fyrir 21 árum, 6 mánuðum 35 ára karlmaður
1.426 stig

Re: Smá álit

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 10 mánuðum
finnst trommurnar skera sig soldið útúr mixinu. Vill vera ósammála síðasta ræðumanni með að laga bassan, finnst skemmtilegt Humbucker Bassa sound í introinu og í laginu.

Re: Ykkar skoðun!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 10 mánuðum
flott, finnst bara ekkert að þessu. afsakaðu að ég hafði engin skítköst.

Re: Dótið mitt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
fokk já! ég seldi honum það pott þétt :D

Re: Dótið mitt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
mjög falleg mynd verð ég að segja fyrst. Annars þá finnst mér Epiponeinn líta mjög vel út. Flott safn :)

Re: könnunin

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
bara einhver könnun til að spá aðeins, hvernig er ég? hvað hef ég lært? er ég þokkalegur á hljóðfærið mitt?

Re: átt þú enhverja gamla eða ekki í notkun pickupa???

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
hvaða pickupa ertu með í P?

Re: Hvað á ég að spila á gítarinn?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
hvernig tónlist hefurðu áhuga á? einhverjir tónlistarmenn sem standa uppúr? svona til að hjálpa fólki að finna kannski einhver lög fyrir þig. Bætt við 19. júní 2008 - 18:28 VILL MINNA FÓLK Á AÐ ÞAÐ ER EKKERT FYNDIÐ AÐ SKRIFA EITTHVAÐ KLIKKAÐ ERFIÐ LÖG, DRENGURINN LEITAR HINGAÐ Á SÍÐUNA EFTIR HJÁLP OG AUÐVITAÐ HJÁLPUM VIÐ HONUM. KV. DIDDII

Re: Nýji viðurinn minn

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sjúklega flottur, fer að vanta mynd af honum með Gibbanum saman. BETRI MYND :)))

Re: Björninn til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
væri til í þetta box, en það er úr Pro Seríunni :( væri til í HLF classic series.

Re: Hvernig líst ykkur á soundið?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 10 mánuðum
amm, bara prufa sig áfram.

Re: Hvernig líst ykkur á soundið?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 10 mánuðum
eina sem mér finnst er bara sneril soundið, gætir öruglega tuneað skinnið aðeins þéttara.

Re: Stratocasters

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
hljóðfærahúsinu.

Re: sniðugasti gítar í heimi??

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
í mörgum humbuckerum geturðu slökkt á þannig þeir verði eiginlega “single-coil”. Humbucker eru bara tveir Single-coil (-)

Re: Könnunin (nöldur) =Þ

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Skil þig vel með smá pirring, en ekki kemur fólk hingað til að væla um hvort kannanir séu lélegar. Bara hunsa það og ekki svara þeim þá.

Re: Tónleikar í Englandi 5-13 júlí?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ja en titill segir júlí og korkurinn Júní.. auðvitað veit maður að kallinn er að tala um Júlí.

Re: MHM, könnun

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Amen, loksins einhver með viti hérna. Bætt við 16. júní 2008 - 01:11 trúi varla að fólk komi hérna til að fjalla um mistök í könnum?

Re: MHM, könnun

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
þetta eru kannanir sem ég fæ sendar (sem eru öööörrr-fáar á mánuði) og þegar ég samþyki könnun þá sé ég oftast villur í þeim, en ég meina ef ég myndi hafna hverri einustu villu þá væri enþá sama könnun og var í fyrra. í þessari könnun var “spila ekki á gítar” og “annað” valmöguleikar sem bjargar málunum… Svo hvað er vandamálið?

Re: MHM, könnun

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég færði “könnun” bara neðar á síðuna… þetta er kannski það sem fólk vill. Ég meina ef þið eruð ósátt við könnunina ekki svara henni þá, stað þess að vera senda inn einhverja leiðinda korka hérna inná þetta áhugamál, það er ekkert leiðinlegra en að skoða nöldurkorka. Þegar ég fer inná hljóðfæri þá hugsa ég oftast um að sjá eitthvað nýtt, nýjar umfjallir og skoðanir fólks á hljóðfærum… ekki skoðanir fólks á hvort það vanti einn eða fleirri valmöguleika í könnun. Ég veit að margar kannanir...

Re: MHM, könnun

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
mér sýnist að “könnun” eigi bara ekki heima á þessu áhugamáli. Það er nú bara þannig að allir finna sér leið til að röfla yfir einhverju.

Re: 1x12 box oskast !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég hef aldrei fengið jafn gott clean sound fyrr en ég tengdi gítar í bassamagnara box :D haha, en þú getur prufað það :P Ég spilaði í gegnum 8x10 box reyndar.

Re: Byrjandasynth

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég þekki hann nú ekki neitt mikið en prufaðu bara að google og lesa þig smá um hann. Hann fæst í tónastöðinni á eitthvað í kringum 30þús ef ég man rétt.

Re: Byrjandasynth

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Korg MicroKorg eða XioSynth (man ekki allveg nafnið á honum.. en ég heft heyrt í svoleiðisgræju. þetta er ágætis byrjenda synth)

Re: Könnunin

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
getum við ekki öll röflað um að það vantar alltaf einhver hljóðfæri, merktu bara við “annað”

Re: Trace Elliot Super Tramp haus og box

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
margir segja þá hafa allveg tapað sér núna, en ég hef ekki prufað nýju græjurnar þeirra svo að ég get ekki dæmt það. Veit allavega að einhverjir sem unnu fyrir Trace Elliot eru nuna hjá Ampeg… ef ég man söguna rétt.

Re: Trace Elliot Super Tramp haus og box

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
þeir eiga langa sögu aftur í tíman… gamla Trace Elliot eins og hann er með (frá bretlandi) var sko alvöru shit í gamla daga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok