Ég hef tekið hart á þeim könnunum sem koma inn núna, og bið fólk um að laga kannanir ef það vantar valmöguleika… Oftast fæ ég þær aftur sendar lagaðar. Takk fyrir. Bætt við 24. júní 2008 - 17:04 Annars hvet ég alla til að senda fleirri kannanir. Það hefur komið upp smá stopp þar.