jú akkúrat, en bara ekki velja einhver gítar bara útaf því uppáhaldsgítarleikarinn þinn spilar á hann. Því miður gerði ég það… keypti mér P-bass frekar en Jazz bara útaf “Steve Harris” í dag… kýs ég Jazz laaaangt fram yfir P útaf soundi og aðallega útaf hálsinum. En ég get enþá náð soundinu hans Steve harris svona nokkurnveginn.
mæli með að þú farir í allar hljóðfæraverslanir, gleymir hvað uppáhalds gítarleikararnir þínir spila á og finnir þér gítar sem þér finnst flottur, soundar vel og finnst þæginlegt að spila á. Held að flest allir svari eitthvað álíka.
ég var beðin um það með mjög góðan skýringum. Beiðni sem var frá honum og fólki sem tengjast honum. Mun ekkert svara þessu meira en þetta. Þræði læst. Kv. Diddii
mér finnst nú bara ógeð að vera að selja Plugins á hellings pening :( og að það sé sérstök ProTools útgáfa fyrir M-audio vörurnar (M-powered) andskotans græðgi.
ja, stækkun á áhugamáli er ekki slæm.. en áhugamálið má þó ekki fara út í einhverjar öfgar, það lendir bara í veseni. annars með greinakeppni og tónlistarmenn/áhrifavalda sína er góð hugmynd, en þarf bara að hafa tíma í það.
úfff erfið spurning. - plötugagnrýni myndi ég ekki vilja hafa þarna enda myndirðu frekar senda það á sérstakt tónlistaráhugamál. - Hljómsveitargagnrýni á einnig heima á öðrum áhugamálum. - En tónleikagagnrýni er í lagi.
hef séð marga svona selda magnara á huga, hef aldrei séð neinn fara hærra en 30.. en ég meina líka spurning hversu fljótt þú þarft að losa þig við þetta…
Kominn tími til að hætta að spila í gegnum tölvuhátalara og fá að upplifa Gibson eins og hann “meant to be”… finnur ekkert fyrir honum í gegnum eitthvað drasl.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..