lítið mál fyrir fólk að keyra frá Keflavík. Það er nú þessi búð Hljómval sem selur allavega nauðsynjavörur (strengi o.fl.) Meira mál að keyra frá Egilstöðum til Akureyrar.
ja varla hægt að neita því að hann sé lélegur. En ég vill nota tækifærið og þakka góða þáttöku undan farið hvað fólk er duglegt að senda inn myndir, þar sem að ný mynd kemur á hverju degi og er það bara skemmtilegt fyrir alla.
Mér finnst samt eini gallinn við þessa bassa er bara svo rosalega lítið body, en það skemmir tónin alls ekkert þetta er allveg geggjaður tónn… En bodyið hentaði mér ekki.
ef þú fýlar svona gamlar spennumyndir, ég spilaði leikinn fyrir langa löngu, svo sá ég myndina til sölu á 1000kr í ELKO ákvað að kaupa hana bara. Þetta er algjör snilldar mynd, mæli hiklaust með henni.
ja hann er að selja hann, og hann er í umboðssölu hjá Hljóðfærahúsinu. Ef þú hefur ahuga á honum geturðu farið niðrí Hljóðfærahúsið og fengið að prufa hann. Þessi bassi er algjört æði, búinn að prufa hann.
elska að sjá Fingerboardið á gömlum/Reissue gíturum það er eitthvað svo geðveikt við fingerboardið á þeim :D sem gerir þá svo svakalega töff. Annars flott setup, ég er búinn að breyta mínu setupi, kannski komin tími til að senda inn nýja mynd af Racknum :D
þekki Daníel nú eiginlega ekkert, svo ég er hlutlaus :D en gott að vita að hljóðfærihúsið hefur sinnt góðri þjónustu sem skilaði sér í að keyptir gítar…. og tösku.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..