Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Diddii
Diddii Notandi síðan fyrir 21 árum, 6 mánuðum 35 ára karlmaður
1.426 stig

Re: könnunin :@

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Djöfull var ég pirraður þegar ég las titillin en svo var þetta allt annað þegar ég las korkin. Þakka, ég vona að Kannanirnar verði betri eftir því sem líður á.

Re: Vantar effecta

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ódýr wah pedal. Behringer Hellbabe 2500kr og málið dautt.

Re: Trommarabrandarar.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hehe þessi er nokkuð góður (old… but gold)

Re: Trommarabrandarar.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hehe góður. Ég er með einn bassaleikara-brandara Hvað sagði Bassaleikarinn þegar hann keyrði bílnum sínum á bílastæði þar sem ekki var búið að merkja inn hvítu línurnar? Bassaleikarinn: AHHHHH Fretless!!

Re: Boss FZ-5 Fuzz

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
gagnrýni á að vera meira umfjöllun um vöruna og svo bara persónuleg reynsla af henni.

Re: Musicman Silhouette Special

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Tékkaðu á Steve Morse hann notar svakalega útgáfu af þessum gítar.

Re: Ég að leika mér

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
bassaleikarinn…

Re: Musicman Silhouette Special

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
össs… þetta er fallegur gripu

Re: Ég að leika mér

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ahh þú ert líka í Knights Templar…:D Við (Spiral Groove) spiluðum þá með ykkur á Akranesi í Mars minnir mig ;)

Re: Ég að leika mér

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
http://www.myspace.com/sodinskinka Þetta er bandið Soðin Skinka

Re: Skipta yfir í naglaspil

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég var nú bara að grínast ég veit allveg hvaða kauði þetta er.

Re: Skipta yfir í naglaspil

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Zakk who?

Re: Skipta yfir í naglaspil

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Bara svona nefna það fyrst þú segir að það sé hægt að spila hraðar með Nögl, held það fari nú bara eftir einstaklingum. Ég efast ekki um að það sé til klikkað hraður gaur sem notar puttana á gítar.

Re: Skipta yfir í naglaspil

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
jazz þarf nú ekki að vera einhverjir róleg lög, sum jazz lög eru mjög hröð.

Re: Ég að leika mér

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
töff action shot mynd :D

Re: Óska eftir bassa! skoða allt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hvað segirðu? hvað viltu fá fyrir BN5? :D hehehehehehe

Re: Óska eftir bassa! skoða allt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
nei, ég einhvernvegin hata það look á bassa og ég fékk martröð einu sinni um LP bassa úff.. ég er ekki að grínast. Mig dreymdi að P-bassinn minn væri horfin og ég væri bara með einhvern Sunburst Les paul bassa, en svo vaknaði ég :D

Re: Boss FZ-5 Fuzz

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
flott gagnrýni, ég hef oftast litið undan þessum fuzz pedal frá BOSS í þeim hug að BOSS væri ekki fyrirtækið sem maður ætti að versla við þegar kemur að fuzz pedölum. En þessi gagnrýni segir margt. Vonandi fara fleirri að senda inn gagnrýni.

Re: Óska eftir bassa! skoða allt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
nei, langar ekki í annan P. takk samt

Re: Rack

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
takk, farðu nú að senda mynd af Traceinum :D mig langar að sjá hann eftir að tónabúðin þreif hann hehehe

Re: Rack

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
já, fékk hann af Jóni. En þessi compressor er bara… vá ég get ekki útskýrt ég er enþá að undra mig bara á punchinu í tóninum :|

Re: Óska eftir bassa! skoða allt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
kaupa…

Re: Rack

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það sama og ég hugsa í hvert sinn sem ég fer á æfingu :D takk fyrir.

Re: Óska eftir bassa! skoða allt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hver ert þú Jóhann :D hehehehehe

Re: Skipta yfir í naglaspil

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég byrjaði að spila með Nögl á bassa, svo ákvað ég að reyna að láta á fingurnar… það tók tíma en ég var þrjóskur og ég er mjög ánægður með skiptinguna. Verð samt að segja að í dag get ég bara ekki spilað með nögl, en væri mikið til í að geta gert bæði. En hef ekki enþá fundið mikla löngun til að byrja með nögl aftur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok