ég byrjaði að spila með Nögl á bassa, svo ákvað ég að reyna að láta á fingurnar… það tók tíma en ég var þrjóskur og ég er mjög ánægður með skiptinguna. Verð samt að segja að í dag get ég bara ekki spilað með nögl, en væri mikið til í að geta gert bæði. En hef ekki enþá fundið mikla löngun til að byrja með nögl aftur.