Ég var líka einn af þeim. Var alveg með svakalegan hálsríg ennþá nokkrum dögum eftir, ekki farið ennþá. Það var svakalegt með Severed Crotch,Nevolution og Urkraft. Svo fór ég eftir Lack, hélt þeir væru Scarve. Hafði ekkert heyrt í Scarve, átti einhver lög inná tölvunni sem ég hafði ekki verið búinn að hlusta á. Í seinasta pyttnum á Lack var einhver stelpa sem gaf mér olnbogaskot í magann tvisvar, þetta var svakalegt.