Já, hefur komið fyrir mig hugmyndir í kollinum. Einu sinni voru gestir heima og ein konan sagði eitthvað einsog ,,Ég hef verið að æfa..“ og þá allt í einu hugsaði ég, áður en hún lauk setningunni hana vera dansandi með kúrekahatt og svo lauk hún setningunni ,,Kántrídans”. Svakalega creepy, þetta kemur stundum fyrir mig, ekki svaka oft. Þegar þetta kemur fyrir trúi ég né treysti því yfirleitt ekki. Ég las grein í DV einhverntímann um ungu stúlkuna sem var reynt að þröngva útaf veginum útaf...