Samt þessi námsefni eru svo miklu meira en þegar ég var að læra um kristni í skóla. Ég lærði bara um í fyrstu bekkjunum aðallega sögu kristninnar. Svona ,,Guð skapaði heiminn á sjö dögum…“ og það kjaftæði. Svo lærðum við í tímum sérstaka bók sem var um það að fermast, svona lalala eitthvað, mann ekkert af þessu. Eftir að maður er búinn að fermast byrjar maður að læra um önnur trúarbrögð og veit þá í fyrsta sinn ,,Já, eru til fleiri trúarbrögð en kristnin”. Útaf því að á Ísland er litið sem...