Þetta er sjúkur heimur, margt gerist í honum verra heldur en nauðganir satt að segja. Mér finnst líka að það ætti að hækka dóma við nauðganir, bara vandamálið með það í réttarkerfinu er víst, að það er erfitt að sanna þetta. Það kemur líka fyrir að stelpa sefur hjá strák, kærir hann svo fyrir nauðgun til að sverta ekki mannorð sitt, vera ekki kölluð hóra. En ég hef heyrt líka um virkilega ógeðslegar sögur, sem manni finnst of ótrúlegar til að vera sannar. Ein var t.d kona, sem var með 3...