Guð er orð, en ekki nafn. Við notum þetta yfir eitthvað sem við trúum að sé æðra okkur og okkar skilningi. Fólk getur hinsvegar farið eftir fyrirfram skilgreindri trú, og kallað sinn guð það sem að hann/hún vill. Ég trúi bara að minn æðri máttur sé algóður og almáttugur, eins og er þá er það nóg fyrir mig.