ÉG veit nefnilega til þess að vinur minn fór með vinkonu sinni á miðlafund, hópur af fólki og hef enga hugmynd hvað planið var að gera þar. En það opnaðist fyrir mistök hjá honum, eftir tvo daga af svefnleysi og einhverjum upplifunum fór hann aftur og bað einhverja konu um að vinsamlegast loka fyrir þetta hjá sér aftur. Málið með mig er að ég hef upplifað mikið, mikið af hræðilegum hlutum. En ég er alls ekki hræddur, vill hafa þetta sem part af mínu lífi. En að kalla fram einhvern anda er...