Ekki til, allavega leitaði ég alveg helling áður en ég gafst bara upp og náði mér í account og hætti í Eve. Sé ekki eftir því, en það er ekki þar með sagt að þetta sé leikur sem allir hafa gaman af, til dæmis er ekkert PvP, fyrir þá sem hafa gaman af því. Þá það komi á næsta ári.