Ok.. ég verð að segja eitt.. Svo vill til að ég er leader í klani. Eitt af því leiðinlegasta sem maður fæst við er að þurfa að recruita, þ.e. velja gaura, segja nei o.s.frv. “Hverju tapa þeir á því” spyrð þú. Jú ég skal nefna einn hlut sem er mér mikilvægur, tími.. það fer mikill tími í þetta allt saman. Allavega ef að þér langar að joina klan skaltu fara á irc. Tala við það klan sem að þig langar að joina og alltaf, ALLTAF vera kurteis og rólegur. Gott er að hafa smá húmor í gangi og vera...