Já. Það væri gaman að sjá fleiri lið sem spila DoD á skjálfta. Ég er 100% CS spilari en það væri gaman að sjá aðra leiki þarna heldur en Q3, CS og WC3, því WC3 og Q3 eru leikir sem eiga voða lítið sameiginlegt með CS.. ég t.d. skil hvorugan leikinn :) En já, ein spurning að lokum, ef að fólk skráir sig í CS, kostar aukalega að skrá sig líka í DoD. Eins og núna þá skaraðist DoD _leikurinn_ ekki á við CS leikina (amk. það sem að ég heyrði). Því ef það kostar ekki neitt extra þá ætti að auglýsa...