Tekið af http://thursinn.hugi.is: “- - 3.100d Gallar á kortum: Lið sem notfærir sér galla í kortum, hvort sem það er nýtt eða ekki, mun tapa leiknum. Staðir eins og syllur sem hægt er að boosta á eru leyfilegir svo lengi sem ekki er hægt að sjá ”yfir“ kortið og þar með notfæra sér galla. Margar endurteknin brot á þessari reglu varða við brottrekstur liðs úr deildinni. T.d. ”floating“ kassinn í nuke hjá rampinum sem maður sér undir og syllan uppi á A1(short, catwalk) í dust2, eru bannaðir.”...