Well. Ég er með Logitech Dual Optical. Og að mínu mati er hún rusl. Ég er með lágt Windows sens. (einu striki fyrir neðan miðju, hún er í fimmta striki) og lágt sens. í CS, nánar tiltekið frá 2,35-2,85. Ég dey u.þ.b. 1-3svar í hverju skrimmi því að músin höktir svo þegar að ég reyni að snúa mér hratt við. Og nei ég er ekki með drive-erana fyrir músina, ég setti þá inn og þeir mixuðu öllu svo mikið upp að ég henti þeim út. Fæ mér MX500 þegar að færi gefst og þegar að ég á nægan gjaldmiðil...