Persónulega þá hefur mér alltaf fundist rökin á móti samræmdum stúdenstprófum verið mun lakari heldur en rökin með þeim. Þessi grein er engin undantekning. Fæ það alltaf á tilfinninguna að þetta sé einver væll í menntaskólanemum því það bætast við 3 próf, og þeir þurfa að leggja harðar að sér. Eins og ég segi, þá finnst mér rökin á móti þessu lakari en rökin með, og að það þarf meira til að sannfæra mig um tilgangsleysi þessarra prófa.