Það er margt sem er rangt hjá þér í þessum texta. Til að byrja með þá eru jólin heiðinn siður, og það er ekkert ‘urban legend’ neitt. Jólin eru haldin á vetrarsólstöðum, sem hefur yfirleitt verið 21. des. Svo er hins vegar kristmessa, sem haldin er 24. desember, þar sem er verið að fagna fæðingu frelsara kristinna manna. Jól og kristmessa er langt frá því að vera sami hluturinn. Ástæðan fyrir því að á norðurlöndun er þetta kallað jól er einfaldlega sú að þær þjóðir kristnuðust svo seint. Það...