Mér þykir alltaf vafasamt þegar dýra- og líffræði er blandað inn í umræður um eðli og venjur mannsins, auk þess þess sem fáir eru með fullkomlega réttar upplýsingar á því sviði. Þegar um forystu karla er að ræða, samanber hjá mörgum stórum spenndýrum, er oftast einnig um forystu kvenndýr að ræða, forystupar. þau eru venjulega á sama aldurskeiði. Eins og greinar höfundur segir eru dýrin að reyna að koma genum sínum áfram, það er þeirra algjöra frumeðli, og aldur kemur genum ekkert við. Þegar...