ef þú hefur aldrei lesið bók sem er ekki í það minnsta að hluta til um það að vera bók, skáldskap, áhrif slíks og samanburð við önnur verk, þá hefur þú ekki lesið margar bækur. Auk þess sem svonalagað, textar um texta, er alþekkt og sterkt minni í Rapp textagerð. Vissulega er efnið ekki frumlegt og þegar rapparar taka þetta fyrir, verða þeir að reiða á að vera frumlegir í efnistökum (rími, myndlíkingum, nálgun) frekar en efnisvali. það finnst mér heppnast sérlega vel hér. Þó finnst mér...