Ég er ekki spunaspils fan en ég er að lesa þriðju bókina núna. Hugsanlegir SPOILERS fyrir þá sem ekki hafa lesið The seven faces of God er bara einn guð. Hann hefur hinsvegar 7 andlit eða hliðar. Þar á meðal eru The Warrior, the mother, the stranger o.fl. Stríðsmenn biðja t.d. til The Warrior áður en þeir fara í bardaga og konur til The mother til að vaka yfir mönnunum sem fara út í stríð og biðja hana (eða hann?) um að vaka yfir þeim og vernda þá. Þessu er lýst nokkuð vel í bók #2 í seinni...