Fer allt eftir því hvar þú æfir og hvað af græjunum þú vilt eiga.. Myndi segja að lágmark væri að eiga góm, vafninga og sekkhanska. sem er svona 6-8þús samanlagt. Síðan geturðu seinna meir ef þig langar keypt þér sparrhanska, grímu, box skó, sippuband o.fl. .. Ég gerði þau mistök að kaupa mér sparrhanska og grímu eftir fyrstu æfinguna, stór mistök, vissi ekkert hvað ég var að kaupa. Langar síðan að taka það fram að ég var kannski örlítið þybbinn síðasta haust þegar ég byrjaði að æfa (var 71...