Tilhvers að koma með beitt og nánast móðgandi svar við smá innskoti? Og jú, ég hef prófað aðrar íþróttir, t.d. æfði ég samkvæmisdans í tæp 9 ár, æfði fótbolta og prófaði m.a. tennis. Ekki reyna að segja mér að ég hafi ekki prófað annað. Og nei, þol er _ekki_ aukaatriði, það er undirstaða. Á þeim nótunum þá er mjög mikil tækni í boxi en ég notaði ýkjur til að undirstrika mál mitt, skemmtilegt stílbragð það. “Virðing fyrir íþróttum” ? Kallar Box heilaskaða? Ég get sagt þér það að reglur...