Kannski ekki skrítið að þú lærir Íslandssögu lengi því þú ert Íslendingur? En listasaga, er út í hött! Erlend sagnfræði væri fín, mikið að læra þar á bæ. En listasaga? Hvenær í fjandanum eiga 15 ára krakkar að nýta sér það? Og já, það eru ekki allir sem hafa áhuga á listasögu, ekki allir sem hafa áhuga á listum né hafa neina sérstaka listræna hæfileika (Þar með talinn ég). Ég held að þú ættir að læra að taka tillit til skoðanna og álita annarra. Þó að þér finnist eitthvað þá þarf það ekki að...