Ég hef umgengist einn og einn gothara.. Ekki beint átt mikil persónuleg samskipti við þá en ég hef alltaf velt fyrir mér, hvað í fjandanum er þetta með það að fíla vampírur og wicca o.s.frv. ? Sé einmitt að þú ert með mynd af vampirefreaks.com .. Hvað er það sem gotharar sjá við þetta? Ég er ekki að reyna að móðga einn né neinn, ég er bara forvitinn. Hef lent í því að fá gothara upp á móti mér með því að spurja sakleysislegra spurninga, bara til að hafa það á hreinu.