Djöfull er maður orðinn þreyttur á þyngdarumræðum í samfélaginu.. Það er kannski vegna þess að ég er rétt svo innan þessara marka sem að kallast “kjörþyngd”, þ.e. er næstum of léttur. Málið er að fólk hreyfir sig ekki. Ef fólk myndi bara dröslast til að stunda íþróttir í meiri mæli eða bara skella sér í ræktina, þá væri þetta vandamál ekki svona algengt. Offita og anorexía.. Þegar ég heyri þessi orð þá er það fyrsta sem kemur í huga mér Vestræn Spilling. Í fyrsta lagi.. Offita er upphaflega...