Allveg sammála sem flestir hafa sagt, smekkur fólks er mismunandi. Limp Bizkit: framleiðslupopp, minnir meira á huge ego rapp hljómsveit. Restin er snilld, en Staind(ekki Stained) er ekki ofmetin, ef eitthvað er þá er hún mjög vanmetin. Ég er búinn að hlusta á lang flest lögin þeirra á öllum 3 diskunum. 1 diskurinn er ekki góður, minnir bara á bílskúrshljómsveit sem sent hefur inn demo tapes og það gefið út. Næstu tveir diskar eru frábærir, textarnir dýpri en nokkur önnur rókkhljómsveit...