Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er allgjörlega ykkar vandmál, ekki koma því yfir á okkur hin.

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hefurðu heyrt talað um almenna kurteisi??? Allir sem reykja ekki eru á móti því að fólk sé að reykja í kringum það, bara segir ekki neitt því það er kurteist og er að reyna að virða þetta undarlega val littla hópsins að reykja. Sá tími er einfaldlega búinn, nú er komið að ykkur að vera kurteist.

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ó jú, mjög góð líking reyndar. Ég reyki ekki, íbúðin mín lyktar ekki af tópaki. Ég fer svo t.d. á kaffi hús þar sem örfáir eru að reykja, þegar ég kem heim þá tekur maður eftir hvurslags ógeðsleg reykingarstibba er orðin föst við fötin. Þetta er ógeðslega pirrandi, ég þarf alltaf að hengja fötin fyrir framan glugga óbrotin yfir heila nótt til að losna við þessa ógeðslegu fýlu. Getur rétt ímyndað þér hvernig það er þegar maður er á stað þar sem fleiri reykja. Eða nei, sárafáir reykingamenn...

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ertu hissa? Værir þú sáttur við það ef ég kæmi með mjög illa lyktandi ilmvatn og hellti yfir þig?

Re: Er rokkið að breytast í framleiðslu popp?

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Allveg sammála sem flestir hafa sagt, smekkur fólks er mismunandi. Limp Bizkit: framleiðslupopp, minnir meira á huge ego rapp hljómsveit. Restin er snilld, en Staind(ekki Stained) er ekki ofmetin, ef eitthvað er þá er hún mjög vanmetin. Ég er búinn að hlusta á lang flest lögin þeirra á öllum 3 diskunum. 1 diskurinn er ekki góður, minnir bara á bílskúrshljómsveit sem sent hefur inn demo tapes og það gefið út. Næstu tveir diskar eru frábærir, textarnir dýpri en nokkur önnur rókkhljómsveit...

Re: Ökuníðingar passið ykkur !!!

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Um að gera að fá sér svona http://www.comtrad.com/cfusion/template/makepage.cfm?prod_name=Phantom&site=80290&branch=unshocked&category=0&product_base_id=300&sourceid=00382660703776638231

Re: Hvað er að fólki hérna?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Til hamingju Bibabo, þú skráðir nýjan notanda “Strengur” og hélst áfram með skítkast.

Re: Hvað er að fólki hérna?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Bibabo, ég skrifa ljóðin mín á ensku því mér finnst það betra, mér finnst lang oftast ljóð á ensku fallegri en þau á íslensku auk þess hef ég lesið margfalt fleiri ljóð á ensku en íslensku. Ef þú heldur áfram með svona niðrandi umsagnir hérna þá mun ég sjá til þess að þú verður bannaður af huga. Í þetta sinn skal ég lýta framhjá því, en ekki næst.

Re: Hvað er að fólki hérna?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ástæður bak við ljóð eru langt um flóknari en bak við annað efni hérna. Fólk semur af allskonar ástæðum en lang oftast er það til þess að fá tilfinningarlega útrás. Við það verða ljóðin mjög persónuleg og þess vegna þarf að fara mjög varlega í að gagnrína þau. Hvað gerir maður þegar lítið barn kemur með mynd sem það var að teikna og sýnir þér. Segir þú að þetta sé ekki nógu gott, ættir frekar að gera svona svona og svona. Aumingja barnið sem er svo stollt af því sem það gerði allveg...

Re: Hvað er að fólki hérna?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Flott. Ljóðin hérna er ekki vetvangur til að rífast um bragarhætti og því um líkt. Þetta er staður þar sem amatör höfundar geta sent inn ljóðin sín, nánast ekkert ljóð hérna er nálægt því að vera fullkomið. Höfundar hérna eru bara að semja fyrir sjálfan sig en ekki fyrir aðra, það er okkar munaður að fá að lesa þessi ljóð. Þetta er eins og þegar eitthvað forrit krassar “This program performed an illegal operation” og allskonar svona villur, maður veit ekkert afhverju hún kom bara að eitthvað...

Re: Hvað er að fólki hérna?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Má ég spyrja þig, semur þú ljóð? hefurðu lesið ljóð? veistu eitthvað meira um ljóð en þú hefur lært í skólanum?

Re: Hvað er að fólki hérna?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er í fína, það hjálpar skáldinu að bæta sig og kvetur hann að gera það. Neikvæð gagnríni eins og hafa verið skrifaðar hérna segja skáldinu bara bókstaflega að hann eigi bara að hætta þessu.

Re: Breytingar á Half-Life þjónum Simnets

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
sucks, taka niður 32 manna serverinn :( ömulegt

Re: TOOL - Rúnk eða snilld?

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Tool er list

Re: See you

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ha?

Re: Árni samur við sig??

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ótrúlegt að hver einasti stjórnmálamaður á íslandi getur gert alla þá skandala sem hann vill og samt verið á þingi. Annarstaðar í hinum vestræna heimi þá er nóg að stjórnmálamaðurinn sé skyldur einhverjum sem er í miðjum skandal svo að hann segi af sér. Við lifum í bananalíðveldi. hata íslensk stjórnmál

Re: hinn fullkomni maki?

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég vona að ég komist einhverntíman af því og ég vona að ég hafi ekki misst minn fullkomna maka nú þegar. :/

Re: getur þú flogið í draumi ??

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Held ég hafi aldrei flogið en ég hef lent í tvennskonar aðstöðu. 1. Ég get hlaupið geðveikt hratt og verð ekkert þreyttur, óvenjulegt 2. Svo það sem mér þykir LANG skemmtilegast, þá get ég hoppað allveg hrikalega hátt og það er nánast ekkert þyngdarafl svo ég svíf rólega niður. Það er allveg frábært.

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ekkert bull, Microsoft ættlaði að gera þetta með WinXP en sá að markaðurinn var ekki tilbúinn fyrir það svo þeir slepptu því. Hugmyndin bak við .NET er að fólk leigji hugbúnað í stað þess að kaupa hanna. Fólk borgar ákveðna upphæð í hvert skipti sem það startar honum.

Re: until i died

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Vá, ótrúlega flott.

Re: Ástand miðbæjarins

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það sem gerist heima hjá fólki kemur engum við nema fjölskyldunni sem býr þar. Miðbærinn er public place þar sem allt sem gerist hefur áhrifa á aðra. Í miðbænum er löggan ekki mamma þín.

Re: Ástand miðbæjarins

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Held að við þurfum ekki fleiri löggur, kanski aðeins meiri aktívari löggur. Það sem þarf að breytast er fólkið, augljóst er að lang stærsti hluti þeirra sem eru í miðbænum um helgar eru ekki með nein vandræði. Þessi stóri hópur þarf að taka minni hópinn í gegn, allveg sama hvernig það er gert. Þetta er ekki vandræði löggunar, þetta er vandræði fólksins.

Re: Vafasamar greinar í stefnuskrá FF

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Íslenskir Íhaldsmenn frekar, flokkur sem vill loka ísland af og valda því að við missum allt það sem við höfum verið að byggja upp frá fullveldi íslands.

Re: What happened?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
vá, ótrúlega flott, meira meira.

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
http://www.ntcompatible.com/vb/showthread.php?threadid=14900 Aparently, installing the TV Tuner drivers was enough to trigger WinXP into thinking it was installed on a different computer. That was really bad, considering the expansion cards were installed, just unrecognized by the OS with working drivers. So now I have to call Microsoft, explain them the situation, and get my copy of WinXP reactivated.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok