Rétt, málið er að 3dfx kann ekki einusinni að gera install forrit, ef install forritið er látið ráða þá lætur það einhverja default drivera inná sem virka með öllum 3dfx kortum. Ef það er farið í add new hardware og have disk og réttir driverar valdir þá virkar kortið mun betur. Sumar síður settu driverana rétt in en aðrar ekki þannig að það eru ekki öll benchmarks vitlaus.<br><br>Svo annað til að svara Furdufugli þá er Anandtech ekki nein þumba síða. Anandtech skrifaði ekki neina...